Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði
Kökurnar: 125 g smjör 250 g síróp 125 g sykur 1 egg 500 g hveiti 1 tsk. engifer 1 tsk. matarsódi 1 tsk. kanell Hitið smjör, síróp og sykur saman að suðu. Setjið blönduna í hrærivélaskál. Kælið blönduna svolítið svo eggið soðni ekki þegar það fer út í....
Hálfmánar eru óðum að falla í gleymskunar dá. Þetta voru uppáhaldskökurnar hennar ömmu. Seinni árin hennar þegar hún var orðin mjög fullorðin og hætt öllu bökunarstússi sjálf voru þetta kökurnar sem hún óskaði eftir að baka með mér á bökunardeginum okkar...
Smákökur æsku minnar. Dásamlegt smjörbragð og minningar um að baka með mömmu, taka á móti lengjunum úr hakkavélinni og setja saman í kransa og setja á bökunarplötuna. Þetta eru jólin fyrir mér. 250 g hveiti 125 g flórsykur 100 g afhýddar möndlur, malaðar...
Tékkland og Austurríki eru fræg fyrir góð kaffihús og kökurnar sem þar fást. Margar frægar kökur koma frá þessum heimshluta eins og vínarterta og sacherterta. Þessi uppskrift kemur frá yndislegu kaffihúsi í Prag og er nefnd eftir borginni. Heslihnetur...
17 júní er haldin hátíðlegur hér á bæ og þessi fallega jarðaberjakaka sómir sér vel á veisluborðinu. 4 egg 120 g sykur 100 g hveiti ½ tsk. lyftiduft 50 g smjör brætt og kælt lítillega Hitið ofninn í 180°C. Þeytið egg og sykur saman þar til blandan er...
Sítrónukökur hafa alveg sérstakan sess hjá mér, það er eitthvað ómótstæðilegt við sætt og súrt saman. Hér er uppskrift að fallegri rúllutertu sem er marens. 5 eggjahvítur (ca. 150 g) 280 g sykur 50 g hnetur eða möndlur, saxðar fínt flórsykur til að dusta...
Látlaus og falleg og kemur á óvart. Yndislegt möndlubragð og undurlétt smjörkrem með keim af koníaki. Góð eftirréttaterta sem dugar fyrir 8 og passar vel að bera glas af sætu hvítvín eins og t.d. Sauterne fram með henni. fyrir 8 Botnar: 125 g möndlur...
Hér er ein klassísk og falleg. Þetta er uppskrift sem ég fékk í “A La Carte” fyrsta enska matreiðslublaðinu sem ég eignaðist fyrir mjög mörgum árum. Á þeim tíma sáust svona bökur ekki í bakaríum hér heima og jarðaber sjaldséð í verslunum og voru dýr....
Þessi fallega baka er uppáhald allra tíma. Hún er ekki of sæt og með dásamlegu súkkulaði-vanillubragði á móti perunum. Getur verið eftirréttur á eftir léttri máltíð eða bara með kaffibolla eða te. Yndisleg nýbökuð en má líka frysta og hita upp frosna...