Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði
8-10 sneiðar Bananarúlluterta hefur verið í uppáhaldi hjá okkur í mörg ár. Stundum er hún bökuð á með kaffinu á sunnudögum en oftar er hún eftirréttur þegar fjölskyldan kemur saman á sunnudegi í mat. Hún dugar fyrir 8-10 í eftirrétt er undurgóð og uppáhald...
Sítrónukökur hafa alveg sérstakan sess hjá mér, það er eitthvað ómótstæðilegt við sætt og súrt saman. Hér er uppskrift að fallegri rúllutertu sem er marens. 5 eggjahvítur (ca. 150 g) 280 g sykur 50 g hnetur eða möndlur, saxðar fínt flórsykur til að dusta...
Rúllutertur eru partur af æskuminningum margra, ljós með sultu eins og þessi hér eða brún með smjörkremi. Þetta er einfaldur bakstur, flokkast undir “þeytt deig” þ.e. byrjað á því að þeyta sykur og egg saman. Ég er oft spurð að hversu lengi á að þeyta...