Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði
17 júní er haldin hátíðlegur hér á bæ og þessi fallega jarðaberjakaka sómir sér vel á veisluborðinu. 4 egg 120 g sykur 100 g hveiti ½ tsk. lyftiduft 50 g smjör brætt og kælt lítillega Hitið ofninn í 180°C. Þeytið egg og sykur saman þar til blandan er...
Sítrónukökur hafa alveg sérstakan sess hjá mér, það er eitthvað ómótstæðilegt við sætt og súrt saman. Hér er uppskrift að fallegri rúllutertu sem er marens. 5 eggjahvítur (ca. 150 g) 280 g sykur 50 g hnetur eða möndlur, saxðar fínt flórsykur til að dusta...