Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði
8-10 sneiðar Bananarúlluterta hefur verið í uppáhaldi hjá okkur í mörg ár. Stundum er hún bökuð á með kaffinu á sunnudögum en oftar er hún eftirréttur þegar fjölskyldan kemur saman á sunnudegi í mat. Hún dugar fyrir 8-10 í eftirrétt er undurgóð og uppáhald...
Mér finnst mjög gott að setja bæði kardimommur og kanel í snúða. Kardimommur koma með svo sérstakt og spennandi bragð. Þessir snúðar eru mjög góðir en það gerir smjörið en deigið er gert eins og "brioche" brauðið sem Frakkar elska. 16 stk. Snúðadeig:...