Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði
Á fyrstu hjúskaparárunum átti ég lítinn bækling með uppskriftum frá Ljóma smjörlíki. Þessi bæklingur var til á næstum hverju heimili og mikið bakað úr honum. Þessi afmæliskaka var einmitt í þessum bækling og var bökuð fyrir öll afmæli. Mín börn hafa tekið...
Margir hafa fylgst með þáttunum um Juliu Child á sjónvarpi símans. Þættirnir eru mjög skemmtilegir og gaman að fylgjast með hvernig matreiðsluþættir urðu að veruleika í bandarísku sjónvarpi. Í fyrsta þættinum bakaði Julia þessa frönsku súkkulaðiköku sem...
Þessi kaka var bökuð á sunnudögum fyrstu hjúskapaárin mín því þetta var uppáhalskaka mannsins míns. Hún er enn bökuð annars lagið og er alltaf jafn góð. Þetta er nokkuð sérstök kaka því eingöngu eru notaðar eggjahvítur í hana. Hún er þétt í sér með fínlegt...
Hér er uppskrift að vinsælli köku sem gekk gjarnan undir nafninu kakan með ljóta kreminu. Bananinn skilur sig svolítið frá smjörblöndunni og verður skrítinn en bragðið af kreminu er þó undurgott. Þetta er kaka sem margir þekkja og ef ekki er tími til...
Ég var lengi búin að reyna að finna réttu samsetninguna af ljósri köku með súkkulaðikremi eins og er svo vinsæl í Ameríku. Kakan varð að vera góð og nógu fínlegt súkkulaðibragð af kreminu til að vera ekki yfirþyrmandi og ekki of mikið af því. Hér er hún...
Uppskriftin að þessari girnilegu böku er frá mágkonu minni. Hún er flink að baka og hér áður hlökkuðum við alltaf mikið til að hittast og borða kökur í afmælum og öðrum samkomum. Hún gerði þessa köku fyrir mig þegar ég vann að þætti á Gestgjafanum sem...
Leitin að fullkomnu súkkulaðikökunni hefur staðið yfir á heimili okkar árum saman. Börnin mín eiga góðar minningar um þessa leit og voru viljugir þáttakendur við að dæma. Hingað til hefur sú fullkomna ekki enn verið bökuð en þessi hér kemst ansi nálægt...