Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði
Margir hafa fylgst með þáttunum um Juliu Child á sjónvarpi símans. Þættirnir eru mjög skemmtilegir og gaman að fylgjast með hvernig matreiðsluþættir urðu að veruleika í bandarísku sjónvarpi. Í fyrsta þættinum bakaði Julia þessa frönsku súkkulaðiköku sem...
Hér kemur uppskrift að köku sem var mjög vinsæl hér áður fyrr. Þetta er mjög gömul uppskrift sem var þekkt á Norðurlandi en ekki eins þekkt hér fyrir sunnan. Gaman að velta því fyrir sér hvað matur og bakstur voru tengd landshlutum hér áður fyrr eins...