Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði
Bretar eiga heiðurinn af þessari tegund af heitri döðluköku með karamellusósu. Upprunalega er karamella sett í botninn á forminu og bökuð með er þessi útfærsla er mun einfaldari. Bretar eru miklir sælkerar og margar góðar kökuuppskriftir koma frá þeim. Fyrir...
12 sneiðar 500 g döðlur 2 ½ dl vatn ½ tsk. matarsódi 190 g smjör, mjúkt 100-130 g sykur 3 egg 260 g hveiti 2 tsk. lyftiduft ½ tsk. salt Leggið heilar döðlur í bleyti í vatni og matarsóda yfir nótt. Það er líka hægt að sjóða upp á þeim í vatninu, strá...
Hér er uppskrift að fallegri tertu með heslihnetum og jarðaberjum. Talsverð fyrirhöfn er að rista heslihneturner og afhýða en trúið mér, það er fyllilega þess virði. Heslihnetur verða mun bragðmeiri og betri ef þær eru ristaðar. Botnar: 125 g heslihnetur...
Þeir sem hafa farið á námskeið sem ég kenni í Salt Eldhúsi "Deig" læra að gera ýmiskonar brauðdeig með þurrgeri. Snúðadeig eða brioche eins og Frakkar kalla þetta deig er sætt deig með talsverðu af smjöri. Deigið í þessa þríhyrninga er einmitt þannig...
Bessastaðakökur voru bakaðar á Bessastöðum í tíð Vigdísar Finnbogadóttur. Vigdís segir kökurnar hafa verið bakaðar í sinni fjölskyldu frá því hún man eftir sér. Vigdís segir þær ættaðar frá Jakobínu Thomsen, konu Gríms Thomsen þegar hann bjó á Bessastöðum...
Þessi púðursykurterta hefur verið uppáhaldstertan í fjölskyldu mannsins míns í fjöldamörg ár og sú sem ég er oftast beðin um að baka fyrir veislur. Hún er auðveld og þægileg í bakstri, ég safna gjarnan eggjahvítum í box eða zip-lock poka í frystinn þegar...
Uppskriftin að þessari köku kemur frá Jóhönnu vinkonu minni að vestan. Við bökuðum oft saman þegar við vorum unglingar og þessi kaka var í uppáhaldi. 240 g smjör 150 g sykur 4 egg 150 g hveiti 2 tsk. lyftiduft Hitið ofninn í 175°C. Hrærið smjör og sykur...
“Fragile” stendur skrifað utan á franska póstböggla sem innihalda eitthvað viðkvæmt eða brothætt, en orðið á vel við um þessa gómsætu tertu. Það eru margar útfærslur til af þessari frægu köku en þessi hefur reynst mér best, mjúkir marsípanbotnar með stökkum...
40 stk. Botnar: 3 eggjahvítur 200 g flórsykur 200 g möndlur, malaðar fínt Hitið ofninn í 190°C (180°C á blástur). Þeytið eggjahvítur stífar, þ.e. að hægt sé að hvolfa skálinni og eggjahvítan dettur ekki úr henni. Passið að skálin sé tandurhrein, ef minnsta...