Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði
Kökurnar: 125 g smjör 250 g síróp 125 g sykur 1 egg 500 g hveiti 1 tsk. engifer 1 tsk. matarsódi 1 tsk. kanell Hitið smjör, síróp og sykur saman að suðu. Setjið blönduna í hrærivélaskál. Kælið blönduna svolítið svo eggið soðni ekki þegar það fer út í....
Hálfmánar eru óðum að falla í gleymskunar dá. Þetta voru uppáhaldskökurnar hennar ömmu. Seinni árin hennar þegar hún var orðin mjög fullorðin og hætt öllu bökunarstússi sjálf voru þetta kökurnar sem hún óskaði eftir að baka með mér á bökunardeginum okkar...
Smákökur æsku minnar. Dásamlegt smjörbragð og minningar um að baka með mömmu, taka á móti lengjunum úr hakkavélinni og setja saman í kransa og setja á bökunarplötuna. Þetta eru jólin fyrir mér. 250 g hveiti 125 g flórsykur 100 g afhýddar möndlur, malaðar...