750 grammes
All our cooking blogs Follow this blog Administration + Create my blog

lifanjota

Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði

Rúgbrauð

Rúgbrauð

Lítið mál er að baka rammíslenskt rúgbrauð og hér er uppskriftin. Ég nota gjarnan næturnar í baksturinn, set brauðið inn klukkan ellefu að kvöldi og það er tilbúið næsta morgun. 460 g rúgmjöl 260 g heilhveiti 3 tsk. salt 3 tsk. matarsódi 1 líter súrmjólk...

Kakan frá Prag

Kakan frá Prag

Tékkland og Austurríki eru fræg fyrir góð kaffihús og kökurnar sem þar fást. Margar frægar kökur koma frá þessum heimshluta eins og vínarterta og sacherterta. Þessi uppskrift kemur frá yndislegu kaffihúsi í Prag og er nefnd eftir borginni. Heslihnetur...

Appelsínuterta

Appelsínuterta

Uppskriftin af þessari köku kemur frá Guðrúnu Hrund vinkonu minni en hún vann með mér um árabil á matartímaritinu Gestgjafanum. Mamma hennar Guðrúnar bakaði þessa köku oft þegar hún var lítil stelpa, kakan var sunnudagsbakstur á heimilinu og þetta var...

Sætabrauðsdrengir

Sætabrauðsdrengir

Börnin mín hafa öll haft gaman að því að baka þessa sætabrauðsdrengi og núna eru barnabörnin tekið við. Það er svo gaman að baka með börnum og þessir sætu kallar höfða svo sannarlega til þeirra. Þetta er mjög gott deig með svolitlu smjöri í og auðvelt...

Kanelterta -kóngaterta

Kanelterta -kóngaterta

Margir af eldri kynslóðinni muna eftir eða baka þessa tertu við hátíðleg tækifæri og er hún ýmist kölluð kanelterta eða kóngaterta. Tengdamóðir mín bakaði hana alltaf og þótti hún ómissandi á því heimili. Þetta er uppskrift frá henni og það verður seint...

Heilsubitakökur

Heilsubitakökur

Heilsubitaköku uppskriftina gerði ég þegar ég vann á kaffihúsi Te og Kaffi um árið. Þær þóttu nýstálegar á þeim tíma, þá var ekki enn farið að selja svokallaða kladda í bakaríum. Þær runnu út og uppskriftin var leyndarmál árum saman. Ég tek uppskriftina...

Mokkakaka með valhnetum

Mokkakaka með valhnetum

Þessi kaka er ein af mínum uppáhalds. Hún minnir á kaneltertuna að því leiti að hún er með stökkum smjörbotnum og lögð saman með rjóma. Hér er rjóminn bragðbættur með kaffi og valhnetum sem gerir hana ómótstæðilega. Kakan er stökk þegar nýbúið er að setja...

Frönsk karlotta með súkkulaði og perum

Frönsk karlotta með súkkulaði og perum

“Au Coeur Du Rohan” í 5 hverfi í París var uppáhalds kaffihúsið mitt þegar ég bjó í París. Þetta var reyndar tehús í gamaldags stíl, þykkar velúrgardínur, blúndudúkar, gömul rósótt stell og það sem var svo spennandi við kaffihúsið var skenkur við einn...

Rjómaterta

Rjómaterta

Hver man ekki eftir þessari? Aðaltertan í hverju boði og hún var til í mismunandi útgáfum á hverju heimili. Amma setti oft berjamauk líka á milli botnanna svo og makrónukökur, rifið súkkulaði og stundum vanillukrem ef vel lá á henni, það fannst mér ótrúlega...

Jólakaka

Jólakaka

Jólakaka hefur alltaf verið í uppáhaldi. Heilar kardimommur, steyttar eru ómissandi í kökuna og mér finnast stórar rúsínur bestar. Jólakakan er ein af þeim kökum sem mér finnast fulltrúi fyrir þjóðlegan bakstur 175 g smjör, mjúkt 175 g sykur 2 egg, stór...