Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði
Franskara verður það varla. Þessi eplakaka er í boði á mjög mörgum veitingahúsum í Frakklandi sem bjóða upp á heimilislegan mat. Eplin eru karamelukennd enda bökuð í karamelusykri í langan tíma. Frakkar bjóða alltaf upp á sýrðan rjóma með kökunni enda...
Hunang kanell og marsípan eru jólin hjá mér. Þessar undurfallegu kökur eru eins góðar eins og þær eru fallegar. Þær eru frekar einfaldar í framkvæmd því þeim er rúllað upp í pylsu og skornar niður í bita áður en þær eru bakaðar. Súkkulaði og mandla á...
Sultað engifer var mikið notað í bakstur fyrir langa löngu, eins voru sultaðir ávextir vinsælir, engifer, mandarínur, perur, ananas og fleira og sést þessi vara gjarnan á mörkuðum í Evrópu fyrir jólin. Smjörkökur, engifer og súkkulaði er himnesk blanda...
Á fyrstu hjúskaparárunum átti ég lítinn bækling með uppskriftum frá Ljóma smjörlíki. Þessi bæklingur var til á næstum hverju heimili og mikið bakað úr honum. Þessi afmæliskaka var einmitt í þessum bækling og var bökuð fyrir öll afmæli. Mín börn hafa tekið...
Ég keypti poka af piparhnetum í því fræga bakaríi Lagkagehuset í Kaupmannahöfn einu sinni og mér fannst þær bestu piparhnetur sem ég hafði smakkað. Nokkrum árum síðan fann ég uppskrift í dönsku jólablaði þar sem þessi uppskrift birtist. Heppin ég ! Piparhneturnar...
Þessa dagana er ég að skoða gamlar uppskriftabækur frá mömmu. Mér fannst þessar kökur alltaf svo fallegar. Múrsteinar voru einar af mínum uppáhalds smákökum og ég á minningar um að borða fyrst kökuna allan hringinn og marensin síðast, namm ! Heyrði síðan...
Margir hafa fylgst með þáttunum um Juliu Child á sjónvarpi símans. Þættirnir eru mjög skemmtilegir og gaman að fylgjast með hvernig matreiðsluþættir urðu að veruleika í bandarísku sjónvarpi. Í fyrsta þættinum bakaði Julia þessa frönsku súkkulaðiköku sem...
Hér kemur uppskrift að köku sem var mjög vinsæl hér áður fyrr. Þetta er mjög gömul uppskrift sem var þekkt á Norðurlandi en ekki eins þekkt hér fyrir sunnan. Gaman að velta því fyrir sér hvað matur og bakstur voru tengd landshlutum hér áður fyrr eins...
Baby Ruth kaka var í öllum tertuboðum hér á árunum 1980 - 1990. Þessi kaka var uppáhald margra á mínu heimili og alltaf bökuð fyrir afmæli. Þá var rjóma sprautað utan um hana allan hringinn með rjómasprautu, það var tískan í þá daga. Salthneturnar eru...