750 grammes All blogs Top blogs Food & Drink
All our cooking blogs Follow this blog Administration + Create my blog
MENU

lifanjota

Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði

Frönsk valhnetubaka með sveskjum og koníaki

Frönsk valhnetubaka með sveskjum og koníaki

Þeir sem þekkja mig vita að ég bjó nokkur á í París á mínum yngri árum. Þá var ég nýbúin með nám í matreiðslu og drakk í mig allt um franska matargerð og bakstur og hef verið með ástríðu fyrir henni allar götur síðan. Nú hef ég komið mér í það verkefni...

Royal döðluterta

Royal döðluterta

Ég man ekki hvenær ég fékk uppskriftina að þessari köku en mig minnir að þessi miði hafi verið í einhverri bók sem ég keypti á nytjamarkaði. Mér finnst miðinn með uppskriftinni sem ég set með neðst hérna á síðuna dásamlegur og minnir á horfna tíma þegar...

Franskur jóladrumbur - Búche de Noel

Franskur jóladrumbur - Búche de Noel

Þessi eftirréttur er á boðum flestra Frakka um jól og á sér sögu mjög langt aftur í tímann. Í desember fyllast bakarí og verslanir af allskonar tegundum af þessari köku. Sagan á bak við kökuna er að um jólaleytið voru gjarnan stórir eldiviðardrumbar settir...

Hindberjakaka

Hindberjakaka

Hér er uppskrift að köku sem ég hræri gjarnan í á sunnudegi þegar von er á gestum eða bara til að lýsa upp notarlegan sunnudag. Ég á gjarnan ber í frysti og því upplagt að nota þau. Ljúf og kósí kaka, góð með kaffi eða te. 120 g smjör, mjúkt 150 g sykur...

Brún randalína - brún lagterta

Brún randalína - brún lagterta

Brún lagterta er mitt uppáhald og ég baka hana fyrir hver jól. Talsverð vinna er að baka hana og vandasamt að fletja út botnana en þetta er nú bara einu sinni á ári og alveg þess virði að mínu mati. Uppskriftina fékk ég þegar ég vann á Te&Kaffi og þar...

Frönsk eplabaka - Tarte aux pommes frangipane

Frönsk eplabaka - Tarte aux pommes frangipane

Frönsk eplabaka er í boði á matseðli á næstum hverju kaffihúsi í París og einnig á fjölmörgum veitingastöðum. Frakkar elska eplabökur en mjög mismunandi er hvernig þær eru útfærðar. Einfaldasta útgáfan er bökubotn með ríkulega af eplum, smurð með apríkósugljáa...

Frönsk jarðaberjabaka

Frönsk jarðaberjabaka

Ég er veik fyrir bökum, sérstaklega sætum bökum. Ég hef eitt miklum tíma í að ná tökum á að fullkomna bökubotninn og er komin á það stig að finnast það leikur einn. Hér á blogginu undir "bökudeig" eru ítarlegar upplýsingar á því hvernig er best að gera...

Bökudeig

Bökudeig

Bökuskelin sjálf Hlutföllin og hitastig eru lykilatriði, nógu mikið af köldu smjöri til að fá hana stökka og bragðgóða og síðan rétt magn af vökva til að halda henni saman. Til að fá bökuskelina stökka er atriði að mylja smjörið ekki of smátt í hveitið....

Pavlova

Pavlova

Marengsterta sem heitir eftir glæsilegri rússneskri ballerínu, Pavlovu, hefur slegið í gegn um allan heim. Þetta er falleg og gómsæt kaka sem margir marensrunnendur hafa lagt á sig að læra. Hér er mín útgáfa. Kakan: 4 stórar eggjahvítur (220 g) 225 g...

Biskotti

Biskotti

Biskotti þáttur var fyrsta verkefni mitt á Gestgjafanum. Þátturinn var í kökublaði sem kom út árið 2006 og var mjög gaman að vinna það. Hér er uppskriftin, þessar hafa verið bakaðar hér heima ansi oft og gjarnan gefnar sem matargjöf. 24-26 stk. 300 g...