750 grammes All blogs Top blogs Food & Drink
All our cooking blogs Follow this blog Administration + Create my blog
MENU

Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði

eftirrettakokur

ítalskt trifli

ítalskt trifli

Ítalska triflið er kannski meira eftirréttur en eiginleg kaka en ég verð að hafa það með því það er búin að vera með okkur svo lengi. Sítrónubörkurinn með vanillu, sjerrí og möndlum gefur ítalska tóninn og ég hef alltaf verið mjög veik fyrir þessari samsetningu....

Franskur jóladrumbur - Búche de Noel

Franskur jóladrumbur - Búche de Noel

Þessi eftirréttur er á boðum flestra Frakka um jól og á sér sögu mjög langt aftur í tímann. Í desember fyllast bakarí og verslanir af allskonar tegundum af þessari köku. Sagan á bak við kökuna er að um jólaleytið voru gjarnan stórir eldiviðardrumbar settir...

Gáteaux de riz - Frönsk hrísgrjónakaka með karamellu

Gáteaux de riz - Frönsk hrísgrjónakaka með karamellu

Hrísgrjónakaka er vinsæl í löndunum við Miðjarðahafið og til í mörgum útfærslum. Ég kynntist henni í Frakklandi en þar er karamella gjarnad látin malla með kökunni. Þessi uppskrift er einföld, oft er kakan bragðbætt með rúsínum og rommi. Kakan er gjarnan...

Tarte Tatin

Tarte Tatin

Franskara verður það varla. Þessi eplakaka er í boði á mjög mörgum veitingahúsum í Frakklandi sem bjóða upp á heimilislegan mat. Eplin eru karamelukennd enda bökuð í karamelusykri í langan tíma. Frakkar bjóða alltaf upp á sýrðan rjóma með kökunni enda...