Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði
Þessi fallega baka er uppáhald allra tíma. Hún er ekki of sæt og með dásamlegu súkkulaði-vanillubragði á móti perunum. Getur verið eftirréttur á eftir léttri máltíð eða bara með kaffibolla eða te. Yndisleg nýbökuð en má líka frysta og hita upp frosna...
Ég er ein af þeim sem fá reglulega mjög mikla löngun í eitthvað með virkilega miklu sítrónubragði. Bakstur með mikið af sítrónu er vinsæll um allan heim en þó mismunandi í hvaða mynd. Í Frakklandi eru til dæmis sítrónubökur með marensloki vinsælar og...