Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði
Ég hef alltaf verið mikið fyrir bökur, bæði að njóta þess að borða þær og líka búa þær til. Þegar ég bjó í París fór ég reglulega á veitingastað sem hér Tarte´s Julie, en það voru seldar allskonar tegundir af söltum og sætum bökum. Hér er uppskrift að...
Mamma bakaði þessa lagtertu alltaf fyrir jólin. Hún bakaði aldrei klassíska lagtertu en ömmusystur mínar bökuðu hinsvegar mjög góða lagtertu. Mér fannst þessi lagterta alltaf ótrúlega góð og fannst jólin koma þegar ilmurinn af henni fyllti húsið. 250...
Hér er ein terta úr smiðju mömmu. Þessi sýnir svolítið tíðarandan í tertubakstri í kringum 1980 marensbotnar með döðlum og saltmöndlum og vanillukrem á milli. Mér finnst þessi terta alltaf jafngóð og baka hana gjarnan fyrir afmæli og veislur. Hef stækkað...
Konfekttertan hefur fylgt mér lengi og var ein af fyrstu kökunum sem ég skrifaði inn í uppskriftabókina mína þegar ég byrjaði að búa. Hún var bökuð fyrir öll afmæli og veislur og öllum þótti hún afbragðs góð og hún var uppáhalds kakan hans pabba. 3 egg...