750 grammes
All our cooking blogs Follow this blog Administration + Create my blog

Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði

Ítölsk möndlukaka

Ítölsk möndlukaka

Ítölsk og gómsæt er það kemur upp í hugann þegar þú smakkar þessa látlausu köku. Auðvitað verður þú samt að elska möndlur eins og ég. Ítalir eru snillingar í kökugerð með möndlum og það er alltaf eitthvað yndislegt og hversdagslegt við þeirra kökur. 4...

Gáteaux de riz - Frönsk hrísgrjónakaka með karamellu

Gáteaux de riz - Frönsk hrísgrjónakaka með karamellu

Hrísgrjónakaka er vinsæl í löndunum við Miðjarðahafið og til í mörgum útfærslum. Ég kynntist henni í Frakklandi en þar er karamella gjarnad látin malla með kökunni. Þessi uppskrift er einföld, oft er kakan bragðbætt með rúsínum og rommi. Kakan er gjarnan...

Tarte Tatin

Tarte Tatin

Franskara verður það varla. Þessi eplakaka er í boði á mjög mörgum veitingahúsum í Frakklandi sem bjóða upp á heimilislegan mat. Eplin eru karamelukennd enda bökuð í karamelusykri í langan tíma. Frakkar bjóða alltaf upp á sýrðan rjóma með kökunni enda...

Hunangs marsípansnittur

Hunangs marsípansnittur

Hunang kanell og marsípan eru jólin hjá mér. Þessar undurfallegu kökur eru eins góðar eins og þær eru fallegar. Þær eru frekar einfaldar í framkvæmd því þeim er rúllað upp í pylsu og skornar niður í bita áður en þær eru bakaðar. Súkkulaði og mandla á...

Engiferkökur með súkkulaði

Engiferkökur með súkkulaði

Sultað engifer var mikið notað í bakstur fyrir langa löngu, eins voru sultaðir ávextir vinsælir, engifer, mandarínur, perur, ananas og fleira og sést þessi vara gjarnan á mörkuðum í Evrópu fyrir jólin. Smjörkökur, engifer og súkkulaði er himnesk blanda...