750 grammes
All our cooking blogs Follow this blog Administration + Create my blog

Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði

Afmæliskaka

Afmæliskaka

Á fyrstu hjúskaparárunum átti ég lítinn bækling með uppskriftum frá Ljóma smjörlíki. Þessi bæklingur var til á næstum hverju heimili og mikið bakað úr honum. Þessi afmæliskaka var einmitt í þessum bækling og var bökuð fyrir öll afmæli. Mín börn hafa tekið...

Piparhnetur frá Lagkagehuset

Piparhnetur frá Lagkagehuset

Ég keypti poka af piparhnetum í því fræga bakaríi Lagkagehuset í Kaupmannahöfn einu sinni og mér fannst þær bestu piparhnetur sem ég hafði smakkað. Nokkrum árum síðan fann ég uppskrift í dönsku jólablaði þar sem þessi uppskrift birtist. Heppin ég ! Piparhneturnar...

Múrsteinar

Múrsteinar

Þessa dagana er ég að skoða gamlar uppskriftabækur frá mömmu. Mér fannst þessar kökur alltaf svo fallegar. Múrsteinar voru einar af mínum uppáhalds smákökum og ég á minningar um að borða fyrst kökuna allan hringinn og marensin síðast, namm ! Heyrði síðan...