Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði
Þessi kaka er ein af mínum uppáhalds. Hún minnir á kaneltertuna að því leiti að hún er með stökkum smjörbotnum og lögð saman með rjóma. Hér er rjóminn bragðbættur með kaffi og valhnetum sem gerir hana ómótstæðilega. Kakan er stökk þegar nýbúið er að setja...
Það er alveg nauðsynlegt að kunna eina uppskrift að góðri eplaköku. Nýbökuð eplakaka með þeyttum rjóma getur gert kraftaverk. Þessi uppskrift er frekar hefðbundin og kemur frá vinkonu hennar mömmu minnar og sú sem mamma bakaði oftast. Sítrónubörkurinn...
Ég uppgvötaði þessa köku þegar ég var að gera þátt um amerískar köku og brauðuppskriftir fyrir Gestgjafann. Hún er uppáhald barnanna minna og oft beðið um hana í afmæli. Botnarnir eru ljósir og mjúkir og kremið er dásamlegt vanillukrem. Algjör dásemd...
Mamma var ástríðubakari og gerði margar góðar kökur. Ískakan hér var ein af hennar uppáhalds. Uppskriftina fann hún í Norsku blaði en þar hét hún þessu nafni “ísterta Solveigar”og fannst mömmu skondið að finna kökuuppskrift tileinkaða sama nafni og hennar....
Hver man ekki eftir þessari? Aðaltertan í hverju boði og hún var til í mismunandi útgáfum á hverju heimili. Amma setti oft berjamauk líka á milli botnanna svo og makrónukökur, rifið súkkulaði og stundum vanillukrem ef vel lá á henni, það fannst mér ótrúlega...
Frakkar halda mikið upp á vatnsdeigið sem við hér heima notum í bolludagsbollur. Þeir gera allskyns flottar kökur og eftirrétti úr deiginu og leika með það á ýmsa vegu m.a. með því að setja stökkann topp ofan á það. Þeir kalla þessar bollur "Choux craquelin"...
Góðar eplakökur eru uppáhald margra. Hér er ein uppskrift sem hefur slegið í gegn á mínu heimili og sú kaka sem ég er oftast beðin um að koma með í pálínuboð. Epli og karamella, hver stenst það. 12 sneiðar 2 stór epli, gott að nota súr epli t.d. Granny...
Ein af elstu kökuuppskriftum sem til eru er líklega uppskrift að lagtertu. Heimildir eru til um slíka köku í matreiðslubók frá árinu 1615. Lagkaka með sultu og kremi hefur verið vinsæl gegnum aldirnar í Bretlandi og er jafn tengd þjóðarsálinni þar og...
Rúllutertur eru partur af æskuminningum margra, ljós með sultu eins og þessi hér eða brún með smjörkremi. Þetta er einfaldur bakstur, flokkast undir “þeytt deig” þ.e. byrjað á því að þeyta sykur og egg saman. Ég er oft spurð að hversu lengi á að þeyta...