Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði
Pignoli eru ítalskar marsípan smákökur með furuhnetum ofan á. Þær hafa verið fastur liður á veisluborðinu hjá okkkur sérstaklega þegar boðið er upp á kampavín. Þær eru bæði fallegar og mjög góðar. Ég hef gjarnan litlar súkkulaðibrúnkur á eftirréttaborðinu...
Mamma bakaði þessa lagtertu alltaf fyrir jólin. Hún bakaði aldrei klassíska lagtertu en ömmusystur mínar bökuðu hinsvegar mjög góða lagtertu. Mér fannst þessi lagterta alltaf ótrúlega góð og fannst jólin koma þegar ilmurinn af henni fyllti húsið. 250...
Hér er ein terta úr smiðju mömmu. Þessi sýnir svolítið tíðarandan í tertubakstri í kringum 1980 marensbotnar með döðlum og saltmöndlum og vanillukrem á milli. Mér finnst þessi terta alltaf jafngóð og baka hana gjarnan fyrir afmæli og veislur. Hef stækkað...
Uppskriftin að ávaxtakökunni er búin að vera lengi með okkur. Þetta er kakan sem er gjarnan bökuð á vorin, hún er síðan skorin í hæfilega bita og fryst til að eiga síðar sem sætan bita með kaffinu í dagsferð í sveitina. Kakan er ekki mjög sæt en undurbragðgóð....
Ég hef alltaf verið mikið fyrir bökur, bæði að njóta þess að borða þær og líka búa þær til. Þegar ég bjó í París fór ég reglulega á veitingastað sem hér Tarte´s Julie, en það voru seldar allskonar tegundir af söltum og sætum bökum. Hér er uppskrift að...
Konfekttertan hefur fylgt mér lengi og var ein af fyrstu kökunum sem ég skrifaði inn í uppskriftabókina mína þegar ég byrjaði að búa. Hún var bökuð fyrir öll afmæli og veislur og öllum þótti hún afbragðs góð og hún var uppáhalds kakan hans pabba. 3 egg...
8-10 sneiðar Bananarúlluterta hefur verið í uppáhaldi hjá okkur í mörg ár. Stundum er hún bökuð á með kaffinu á sunnudögum en oftar er hún eftirréttur þegar fjölskyldan kemur saman á sunnudegi í mat. Hún dugar fyrir 8-10 í eftirrétt er undurgóð og uppáhald...
Mér finnst mjög gott að setja bæði kardimommur og kanel í snúða. Kardimommur koma með svo sérstakt og spennandi bragð. Þessir snúðar eru mjög góðir en það gerir smjörið en deigið er gert eins og "brioche" brauðið sem Frakkar elska. 16 stk. Snúðadeig:...
Ítölsk og gómsæt er það kemur upp í hugann þegar þú smakkar þessa látlausu köku. Auðvitað verður þú samt að elska möndlur eins og ég. Ítalir eru snillingar í kökugerð með möndlum og það er alltaf eitthvað yndislegt og hversdagslegt við þeirra kökur. 4...
Hrísgrjónakaka er vinsæl í löndunum við Miðjarðahafið og til í mörgum útfærslum. Ég kynntist henni í Frakklandi en þar er karamella gjarnad látin malla með kökunni. Þessi uppskrift er einföld, oft er kakan bragðbætt með rúsínum og rommi. Kakan er gjarnan...