750 grammes
All our cooking blogs Follow this blog Administration + Create my blog

Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði

eplakokur

Tarte Tatin

Tarte Tatin

Franskara verður það varla. Þessi eplakaka er í boði á mjög mörgum veitingahúsum í Frakklandi sem bjóða upp á heimilislegan mat. Eplin eru karamelukennd enda bökuð í karamelusykri í langan tíma. Frakkar bjóða alltaf upp á sýrðan rjóma með kökunni enda...

Eplakaka mömmu

Eplakaka mömmu

Það er alveg nauðsynlegt að kunna eina uppskrift að góðri eplaköku. Nýbökuð eplakaka með þeyttum rjóma getur gert kraftaverk. Þessi uppskrift er frekar hefðbundin og kemur frá vinkonu hennar mömmu minnar og sú sem mamma bakaði oftast. Sítrónubörkurinn...

Eplakaka með karamellusósu

Eplakaka með karamellusósu

Góðar eplakökur eru uppáhald margra. Hér er ein uppskrift sem hefur slegið í gegn á mínu heimili og sú kaka sem ég er oftast beðin um að koma með í pálínuboð. Epli og karamella, hver stenst það. 12 sneiðar 2 stór epli, gott að nota súr epli t.d. Granny...

Frönsk eplakaka - Tarte fine aux pommes

Frönsk eplakaka - Tarte fine aux pommes

Frakkar elska eplakökur og vilja oftast hafa þær þannig að eplabragðið sé gegnheilt og ekkert verið að rugla í því með öðru. Sannarlega má segja það um þessa köku, epli, epli epli, ekkert rugl. Manni finnst bara eins maður sé komið til Frakklands ef maður...

Möndlu eplakaka

Möndlu eplakaka

12 sneiðar Deig: 200 g möndlumjöl eða afhýddar möndlur, malaðar í matvinnsluvél 140 g smjör, mjúkt 200 g sykur 1 stórt egg 1 eggjahvíta 50 g hveiti Byrjið á því að laga eplamaukið og gerið deigið á meðan það mallar. Hitið ofninn í 175°C (170°C á blástur)....