Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði
Hér má nota hvaða ber eða ávexti sem er. Möndludropar eru missterkir, farið varlega í magnið, gott að smakka deigið til. Það styrkir samt bragðið af möndlunum að nota smávegis. Bökubotn: 180 g hveiti 5 msk. flórsykur 120 g kalt smjör í bitum 1 eggjarauða...
Ég hef lengi verið aðdáandi hershöfðingjans eða allt frá því að ég fékk leiðsögn um Louvre safnið í París þar sem saga þessa litla manns með stóra egóið var sögð. Þessar krúttlegu kökur eiga að tákna hattinn hans sem var eitt af því sem einkenndi hann....
Þessa fallegu böku er svolítið vandasamt að baka og hún tekur svolítinn tíma. Ég er að kenna handbragðið á námskeiðum og bendi gjarnan á hversu mikil vinna er oft á því sem er gert frá grunni og eðlilegt að það sé verðlagt sanngjarnt. Ekki eru þó mörg...
Þeir sem þekkja mig vita að ég bjó nokkur á í París á mínum yngri árum. Þá var ég nýbúin með nám í matreiðslu og drakk í mig allt um franska matargerð og bakstur og hef verið með ástríðu fyrir henni allar götur síðan. Nú hef ég komið mér í það verkefni...
Frönsk eplabaka er í boði á matseðli á næstum hverju kaffihúsi í París og einnig á fjölmörgum veitingastöðum. Frakkar elska eplabökur en mjög mismunandi er hvernig þær eru útfærðar. Einfaldasta útgáfan er bökubotn með ríkulega af eplum, smurð með apríkósugljáa...
Ég er veik fyrir bökum, sérstaklega sætum bökum. Ég hef eitt miklum tíma í að ná tökum á að fullkomna bökubotninn og er komin á það stig að finnast það leikur einn. Hér á blogginu undir "bökudeig" eru ítarlegar upplýsingar á því hvernig er best að gera...
Bökuskelin sjálf Hlutföllin og hitastig eru lykilatriði, nógu mikið af köldu smjöri til að fá hana stökka og bragðgóða og síðan rétt magn af vökva til að halda henni saman. Til að fá bökuskelina stökka er atriði að mylja smjörið ekki of smátt í hveitið....
Ég hef alltaf verið mikið fyrir bökur, bæði að njóta þess að borða þær og líka búa þær til. Þegar ég bjó í París fór ég reglulega á veitingastað sem hér Tarte´s Julie, en það voru seldar allskonar tegundir af söltum og sætum bökum. Hér er uppskrift að...
Hér er ein klassísk og falleg. Þetta er uppskrift sem ég fékk í “A La Carte” fyrsta enska matreiðslublaðinu sem ég eignaðist fyrir mjög mörgum árum. Á þeim tíma sáust svona bökur ekki í bakaríum hér heima og jarðaber sjaldséð í verslunum og voru dýr....