750 grammes
All our cooking blogs Follow this blog Administration + Create my blog

Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði

bokur

Jarðaberjabaka með möndlubotni

Jarðaberjabaka með möndlubotni

Hér er ein klassísk og falleg. Þetta er uppskrift sem ég fékk í “A La Carte” fyrsta enska matreiðslublaðinu sem ég eignaðist fyrir mjög mörgum árum. Á þeim tíma sáust svona bökur ekki í bakaríum hér heima og jarðaber sjaldséð í verslunum og voru dýr....

Peru súkkulaðibaka

Peru súkkulaðibaka

Þessi fallega baka er uppáhald allra tíma. Hún er ekki of sæt og með dásamlegu súkkulaði-vanillubragði á móti perunum. Getur verið eftirréttur á eftir léttri máltíð eða bara með kaffibolla eða te. Yndisleg nýbökuð en má líka frysta og hita upp frosna...

Sítrónubitar - Lemonbars

Sítrónubitar - Lemonbars

Ég er ein af þeim sem fá reglulega mjög mikla löngun í eitthvað með virkilega miklu sítrónubragði. Bakstur með mikið af sítrónu er vinsæll um allan heim en þó mismunandi í hvaða mynd. Í Frakklandi eru til dæmis sítrónubökur með marensloki vinsælar og...

Súkkulaðibaka með rjóma

Súkkulaðibaka með rjóma

Uppskriftin að þessari girnilegu böku er frá mágkonu minni. Hún er flink að baka og hér áður hlökkuðum við alltaf mikið til að hittast og borða kökur í afmælum og öðrum samkomum. Hún gerði þessa köku fyrir mig þegar ég vann að þætti á Gestgjafanum sem...