Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði
Hér kemur uppskrift að köku sem var mjög vinsæl hér áður fyrr. Þetta er mjög gömul uppskrift sem var þekkt á Norðurlandi en ekki eins þekkt hér fyrir sunnan. Gaman að velta því fyrir sér hvað matur og bakstur voru tengd landshlutum hér áður fyrr eins...
Baby Ruth kaka var í öllum tertuboðum hér á árunum 1980 - 1990. Þessi kaka var uppáhald margra á mínu heimili og alltaf bökuð fyrir afmæli. Þá var rjóma sprautað utan um hana allan hringinn með rjómasprautu, það var tískan í þá daga. Salthneturnar eru...
17 júní er haldin hátíðlegur hér á bæ og þessi fallega jarðaberjakaka sómir sér vel á veisluborðinu. 4 egg 120 g sykur 100 g hveiti ½ tsk. lyftiduft 50 g smjör brætt og kælt lítillega Hitið ofninn í 180°C. Þeytið egg og sykur saman þar til blandan er...
Látlaus og falleg og kemur á óvart. Yndislegt möndlubragð og undurlétt smjörkrem með keim af koníaki. Góð eftirréttaterta sem dugar fyrir 8 og passar vel að bera glas af sætu hvítvín eins og t.d. Sauterne fram með henni. fyrir 8 Botnar: 125 g möndlur...
Ég er ein af þeim sem fá reglulega mjög mikla löngun í eitthvað með virkilega miklu sítrónubragði. Bakstur með mikið af sítrónu er vinsæll um allan heim en þó mismunandi í hvaða mynd. Í Frakklandi eru til dæmis sítrónubökur með marensloki vinsælar og...
Þessi kaka er ein af mínum uppáhalds. Hún minnir á kaneltertuna að því leiti að hún er með stökkum smjörbotnum og lögð saman með rjóma. Hér er rjóminn bragðbættur með kaffi og valhnetum sem gerir hana ómótstæðilega. Kakan er stökk þegar nýbúið er að setja...
Ég uppgvötaði þessa köku þegar ég var að gera þátt um amerískar köku og brauðuppskriftir fyrir Gestgjafann. Hún er uppáhald barnanna minna og oft beðið um hana í afmæli. Botnarnir eru ljósir og mjúkir og kremið er dásamlegt vanillukrem. Algjör dásemd...
Ein af elstu kökuuppskriftum sem til eru er líklega uppskrift að lagtertu. Heimildir eru til um slíka köku í matreiðslubók frá árinu 1615. Lagkaka með sultu og kremi hefur verið vinsæl gegnum aldirnar í Bretlandi og er jafn tengd þjóðarsálinni þar og...
“Fragile” stendur skrifað utan á franska póstböggla sem innihalda eitthvað viðkvæmt eða brothætt, en orðið á vel við um þessa gómsætu tertu. Það eru margar útfærslur til af þessari frægu köku en þessi hefur reynst mér best, mjúkir marsípanbotnar með stökkum...