Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði
Ítölsk og gómsæt er það kemur upp í hugann þegar þú smakkar þessa látlausu köku. Auðvitað verður þú samt að elska möndlur eins og ég. Ítalir eru snillingar í kökugerð með möndlum og það er alltaf eitthvað yndislegt og hversdagslegt við þeirra kökur. 4...
Hrísgrjónakaka er vinsæl í löndunum við Miðjarðahafið og til í mörgum útfærslum. Ég kynntist henni í Frakklandi en þar er karamella gjarnad látin malla með kökunni. Þessi uppskrift er einföld, oft er kakan bragðbætt með rúsínum og rommi. Kakan er gjarnan...
Reglulega langar mig í kökurnar sem ég fékk í sveitinni þegar ég var lítil. Þessi er í uppáhaldi, gott kryddbragð og frábær með glasi af ískaldri léttmjólk. Sítrónubörkurinn gerir útslagið í þessari uppskrift af brúnkökunni. Þessi kaka flokkaðist undir...
240 g smjör mjúkt 190 g sykur 1 stórt egg 270 g hveiti 160 g haframjöl venjulegt eða grófvalsað eða blanda að báðu 1 tsk. matarsódi 1 krukka rababarasulta eða önnur sulta sem ykkur finnst góð Hitið ofninn í 200°C. Hrærið saman smjör og sykur. Blandið...
Bretar eiga heiðurinn af þessari tegund af heitri döðluköku með karamellusósu. Upprunalega er karamella sett í botninn á forminu og bökuð með er þessi útfærsla er mun einfaldari. Bretar eru miklir sælkerar og margar góðar kökuuppskriftir koma frá þeim. Fyrir...
12 sneiðar 500 g döðlur 2 ½ dl vatn ½ tsk. matarsódi 190 g smjör, mjúkt 100-130 g sykur 3 egg 260 g hveiti 2 tsk. lyftiduft ½ tsk. salt Leggið heilar döðlur í bleyti í vatni og matarsóda yfir nótt. Það er líka hægt að sjóða upp á þeim í vatninu, strá...
Uppskriftin að þessari köku kemur frá Jóhönnu vinkonu minni að vestan. Við bökuðum oft saman þegar við vorum unglingar og þessi kaka var í uppáhaldi. 240 g smjör 150 g sykur 4 egg 150 g hveiti 2 tsk. lyftiduft Hitið ofninn í 175°C. Hrærið smjör og sykur...
Mörg okkar eiga góðar minningar um mat. Þær eru margar bernskuminningarnar sem ég á um þessa köku. Amma mín á Skólavörðustígnum bakaði hana mjög oft, var reyndar fræg fyrir hana, og hafði hana alltaf með í nesti í sunnudagsbíltúrinn. Þessi kaka er svo...
Þessi kaka var bökuð á sunnudögum fyrstu hjúskapaárin mín því þetta var uppáhalskaka mannsins míns. Hún er enn bökuð annars lagið og er alltaf jafn góð. Þetta er nokkuð sérstök kaka því eingöngu eru notaðar eggjahvítur í hana. Hún er þétt í sér með fínlegt...