3-4 krukkur 3 blóðgreip 1 sítróna, safi af henni 1.2 líter vatn 1 kg sykur Þvoið greipávöxtinn mjög vel og skerið síðan börkinn utan af honum. Reynið að taka eins lítið af hvíta berkninum sem er undir berkinum og þið getið. Skerið börkinn í fínar ræmur....