Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði
Gullkaka, líka kölluð sjónvarpskaka var bökuð næstum fyrir hverja helgi heima hjá mér þegar ég var lítil og hún er bara þannig að öllum finnst hún góð. Hún var líka oft bökuð þegar farið var í sumarbústað, sjónvarpskaka og appelsínukaka voru gjarnan bakaðar...
Flest heimili eiga sína uppskrift að bananabrauði. Banana má frysta þegar þeir eru vel þroskaðir og nota í svona brauð en þá er gott að frysta þá afhýdda og setja í poka. Hér er okkar uppskrift, stundum notum við val- eða pecanhnetur í hana en yngri kynslóðin...