Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði
50-60 stk. 200 g smjör, mjúkt 220 g hveiti 1 tsk. matarsódi 180 g sykur 140 g púðursykur 80 g kornflex 160 g haframjöl 100 g kókosmjöl 2 egg 1 tsk. vanilludropar Ofan á: 150 g súkkulaðidropar Hitið ofninn í 180°C (175°C á blástur). Setjið allt hráefnið...
Bessastaðakökur voru bakaðar á Bessastöðum í tíð Vigdísar Finnbogadóttur. Vigdís segir kökurnar hafa verið bakaðar í sinni fjölskyldu frá því hún man eftir sér. Vigdís segir þær ættaðar frá Jakobínu Thomsen, konu Gríms Thomsen þegar hann bjó á Bessastöðum...
40 stk. Botnar: 3 eggjahvítur 200 g flórsykur 200 g möndlur, malaðar fínt Hitið ofninn í 190°C (180°C á blástur). Þeytið eggjahvítur stífar, þ.e. að hægt sé að hvolfa skálinni og eggjahvítan dettur ekki úr henni. Passið að skálin sé tandurhrein, ef minnsta...
Hver man ekki eftir kanelsnúðum eins og amma gerði. Þetta er frekar stór uppskrift enda voru þessir snúðar oft bakaðir sem hversdagsbakstur einu sinni í viku á mörgum heimilum. Mín börn eiga minningar um þessa snúða hjá ömmu sinni og fengu þau “skapadjús”...
Mamma bakaði þessar alltaf fyrir jólin. Ég er nýlega farin að baka þær sjálf en ég týndi uppskriftinni og er nýbúin að finna hana aftur. Hitti vinkonu ömmu minnar hana Dísu rétt fyrir jól og í spjalli kom fram að hún var nýbúin að senda syni sínum fullan...
Þeir sem elska smjör ættu að skoða þessa uppskrift. Þessar eru í uppáhaldi með góðum tebolla. Frakkar eiga svipaðar kökur en þær eru oftast bakaðar kringlóttar og eru vinsælar á Bretagne og í héruðum Normandí þar sem þeir framleiða mikið af gæðasmjöri....
Súkkulaðikókoskökur eru uppskrift að jólasmákökum sem margir af eldri kynslóðinni muna eftir. Þær henta vel að gera með börnum því auðvelt er að móta kúlur úr deiginu og dýfa í möndlusykurinn. Uppskriftin er stór eða um 80 kökur. 80 stk. 400 g hveiti...
Þær eru sannarlega eins og koss þessar ljúfu smákökur með Ítalska bragðinu sem eru ættaðar frá Pienmont á Ítalíu. Ítalir elska bragð af ristuðum heslihnetum og uppáhaldsísinn þeirra “gianduja” er einmitt heslihnetuís. Mikilvægt er að rista hneturnar en...