Kökurnar og baksturinn sem mamma gerði
Það er ekkert auðveldara en baka skonsur þegar von er á gestum. Nýbakaðar skonsur, volgar með smjöri og osti eru freistandi og svo má nota reyktan lax, hangikjöt, salat eða hvað sem hugurinn girnist sem álegg. Hér áður var vinsælt að stafla þeim upp og...
Pönnukökur eru samofnar matarmenningu okkar og fátt þjóðlegra. Mínir krakkar lærðu að baka þær um 10 ára aldurinn og eru enn að. Hér eru þær bragðbættar með sítrónu en Frakkar bera þær gjarnan fram þannig. 200 g hveiti ½ tsk. salt ¼ tsk. matarsódi 1 msk....